Mörg hundruð felldir

Tyrkneskir hermenn við landamærin að Írak á laugardaginn.
Tyrkneskir hermenn við landamærin að Írak á laugardaginn. Reuters

Tyrk­neski her­inn hef­ur fellt hundruð kúr­dískra upp­reisn­ar­manna og gert árás­ir á yfir 200 skot­mörk í norður­hluta Íraks á und­an­förn­um tíu dög­um, að því er her­inn grein­ir frá.

Allt að 175 upp­reisn­ar­menn féllu 16. des­em­ber, seg­ir enn­frem­ur í til­kynn­ingu frá tyrk­neska hern­um. Árás­ir hafa verið gerðar í dag. Tyrk­ir segja að upp­reisn­ar­menn úr röðum Verka­manna­flokks Kúrda, PKK, hafi staðið að árás­um á Tyrk­land frá bækistöðvum í Norður-Írak.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert