Lést á skurðarborðinu

Car­los Marroquin frá Gvatemala lést er hann gekkst und­ir aðgerð sem miðaði að því að minnka um­fang maga hans um 80%. Marroquin, sem var 47 ára, var 317 kíló og þjáðist af hjarta- og nýrna­bil­un­um vegna offitu. þetta kem­ur fram á frétta­vef Jyl­l­ands-Posten.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um lækna hætti hjarta hans að slá skömmu eft­ir að aðgerðin hófst. Læn­um tókst þá að koma hjarta hans aft­ur af stað en síðar hætti það aft­ur að slá.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert