Palestínumenn sendir í flóttamannabúðir

Yfirvöld í Egyptalandi hafa flutt rúmlega þúsund Palestínumenn frá Gasasvæðinu í flóttamannabúðir á Sínaí-skaga en fólkið kemst ekki til sína heima þar sem ekki hefur náðst samstaða um það meðal Egypta, Ísraela og Hamas-samtakanna sem ráða Gasasvæðnu, um hvaða landamærastöð það á að fara. Þetta kemur fram á fréttavef Ha’aretz.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert