Eldflaugavarnarkerfi á farþegaþotur

Tilraunir eru hafnar með háþróað eldflaugavarnarkerfi á farþegaþotur.
Tilraunir eru hafnar með háþróað eldflaugavarnarkerfi á farþegaþotur. Reuters

Bandaríska flugfélagið American Airlines mun taka þátt í tilraunum með elflaugavarnarkerfi á almennum farþegaþotum. Þrjár Boeing 767-200 þotur sem fljúga á milli New York, San Francisco og Los Angeles munu fá búnað og gerðar verða tilraunir með hann með vorinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka