Banaði bandamönnum sínum

Íraskur hermaður banaði bandamönnum sínum í Bandaríska hernum í Mosul.
Íraskur hermaður banaði bandamönnum sínum í Bandaríska hernum í Mosul. Reuters

Íraskur hermaður skaut á bandaríska hermenn er þeir tóku þátt í sameiginlegum aðgerðum í Mosul í Norður Írak í morgun. Hermaðurinn banaði tveimur bandarískum hermönnum og særði þrjá til viðbótar sem og einn túlk.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert