Snjóflóðahætta á Bretlandi

Yf­ir­völd í þjóðgarðinum í Vatna­héruðunum í Bretlandi vara við snjóflóðahættu í þriðja hæsta fjalli Bret­lands­eyja, Hel­vellyn og er úti­vistar­fólk beðið um að halda sig frá fjall­inu. Bæði er hætta á snjóflóði og svo eru aðstæður hættu­leg­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert