Snjóflóðahætta á Bretlandi

Yfirvöld í þjóðgarðinum í Vatnahéruðunum í Bretlandi vara við snjóflóðahættu í þriðja hæsta fjalli Bretlandseyja, Helvellyn og er útivistarfólk beðið um að halda sig frá fjallinu. Bæði er hætta á snjóflóði og svo eru aðstæður hættulegar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka