Bush: „Ég mun beita þrýstingi"

Forseti Bandaríkjanna sagði í upphafi opinberrar heimsóknar sinnar til Ísraels að hann væri ekki hræddur við að beita þrýstingi til að tryggja framgang friðar í Mið-Austurlöndum. „Ef það þarf að beita örlitlum þrýstingi skaltu vita að ég mun gera það,” sagði Bush eftir viðræður við Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert