Umfangsmikil vopnasala til Sádi-Arabíu

Ríkisstjórn Bush Bandaríkjaforseta hefur gert Bandaríkjaþingi grein fyrir því að hún hyggist standa við áform sín um umfangsmikla sölu hernaðartækni til Sádi-Arabíu. M.a. er um að ræða fjarstýrðar sprengjur. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

George W Bush Bandaríkjaforseti er nú í Sádi-Arabíu og átti hann kvöldfund með Abdullah konungi í höll hans í Riyadh

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert