Komið upp um mansal á börnum

Breska lögreglan hefur komið upp um glæpahring í Austur-Evrópu sem grunaður er um mansal á börnum frá Rúmeníu til Bretlands. Börnin voru látin stunda glæpi í West End í Lundúnum. Alls hafa 25 verið handteknir og 11 börnum og unglingum bjargað frá hópnum í aðgerðum lögreglu, samkvæmt frétt Sky.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka