Vopnaðir Palestínumenn réðust inn í skóla gyðinga

Tveir Palestínumenn réðust, vopnaðir hnífum og byssu, inn í skóla …
Tveir Palestínumenn réðust, vopnaðir hnífum og byssu, inn í skóla á Vesturbakkanum og særðust nokkrir nemendur. LOAY ABU HAYKEL

Tveir Palestínumenn voru skotnir til bana á Vesturbakkanum í dag eftir að þeir réðust inn í skóla í byggð gyðinga.

Palestínumennirnir tveir, sem réðust inn í skólann vopnaðir hnífum og byssu, voru skotnir til bana eftir að þeir stungu nemanda í árás á Talmudic skólann í Kfar Etzion byggðinni á Vesturbakkanum.

Fimm aðrir nemendur særðust en farið var með tvo á sjúkrahús með stungusár. 

Einn ísraelskur lögreglumaður var skotinn til bana í Jerúsalem

Palestínumennirnir tveir, vopnaðir hnífum og byssu, voru skotnir til bana eftir að þeir stungu nemanda í árás á Talmudic skólann á Vesturbakkanum. 

Fimm aðrir nemendur særðust en farið var með tvo á sjúkrahús með stungusár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka