Atlaga að mafíunni

Yf­ir­völd í Banda­ríkj­un­um og á Ítal­íu létu í gær til skar­ar skríða gegn mafíunni í New York og á Sikiley og voru meira en 80 menn hand­tekn­ir. Er litið á aðgerðina sem meiri­hátt­ar at­lögu að glæpa­sam­tök­un­um.

Sak­sókn­ar­ar í New York hafa stefnt 63 mönn­um fyr­ir alls kyns sak­ir, morð, fjár­kúg­un, eit­ur­lyfja­sölu og ok­ur­lána­starf­semi, en þeir til­heyra Gamb­ino-, Geno­vese- og Bon­anno-glæpa­fjöl­skyld­unni. Í Pal­ermo á Sikiley voru 20 hand­tekn­ir í mik­illi aðgerð.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert