Lýðræði fótum troðið

Breska ólympíunefndin íhugar að banna þátttöku á næstu Ólympíuleikum öllum þeim íþróttamönnum breskum sem gerast sekir um að mótmæla ástandinu í Kína. Alþjóða ólympíunefndin styður slíkt bann þótt ekki hafi fregnir af því borist að Kínverjar sjálfir hafi á nokkurn hátt beitt þrýstingi til að útiloka einn né neinn. Hefur málið valdið mikilli háreysti í Bretlandi og víðar enda hart sótt að lýðræði og að margra mati tilgangi Ólympíuleikanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert