Flugi í París aflýst vegna verkfalla

Mörgum flugum hefur verið aflýst frá Orly-flugvellinun París.
Mörgum flugum hefur verið aflýst frá Orly-flugvellinun París. AP

Helm­ing­ur fluga frá Orly flug­vell­in­um í Par­ís hef­ur verið af­lýst vegna verk­falla flug­um­ferðar­stjóra sem staðið hef­ur í fjóra daga.  Flug­um­ferðar­stjór­ar munu ætla að skoða samn­inga við yf­ir­völd flug­mála.

Flug­um­ferð var kom­in í lag á Char­les de Gaulle flug­vell­in­um eft­ir mót­mælaaðgerðir þar í vik­unni gegn áform­um um að miðstýra flug­um­ferð á Par­ís­ar­svæðinu frá einni stöð.

Sam­gönguráðherra Frakk­lands Dom­in­ique Buss­ereau seg­ist von­ast til þess að deilu­mál­um verði lokið fyr­ir föstu­dag þegar skóla­frí byrja.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert