Enn nokkuð um íkveikjur í Danmörku

Kveikt hefur verið í stofnunum, bílum og gámum víðs vegar um Danmörku í kvöld fjórða kvöldið í röð. Lögregla segir þó að mun minna hafi verið um íkveikjur það sem af er kvöldi en undanfarin kvöld. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert