Fuglaflensa í Indónesíu

Sextán ára piltur lét í vikunni úr fuglaflensu í borginni Solo í Indónesíu. Rannsóknir hafa leitt í ljós að pilturinn var smitaður af H5N1 afbrigði fuglaflensuveirunni.

Alls hafa 104 látist úr veikinni í Indónesíu frá því að hún kom upp, en ekkert land hefur orðið verr úti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert