Pakistanska stjórnarandstaðan sigraði í kosningum

Stjórnarandstöðuflokkarnir í Pakistan hafa borið sigur úr býtum í þingkosningum er þar fóru fram í gær, og er veldi Pervez Musharrafs forseta í hættu, eftir átta ár við stjórnartaumana, samkvæmt óopinberum tölum sem birtar voru í dag. Flokkur Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra, sem ráðin var af dögum í desember, hefur hlotið mest fylgi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert