Miklagljúfur skolað

00:00
00:00

Millj­ón­um lítra af vatni var vilj­andi hleypt í gegn­um Miklagljúf­ur í gær. Mark­miðið er að skola gljúfrið og hleypa hreinu botn­lagi Col­orado ár­inn­ar til líf­rík­is­ins, að því er fram kem­ur á frétta­vef Reu­ters.

Um­hverf­issinn­ar vilja meina að ein stór skol­un sé ekki nóg til að hressa upp á ána.  Líf­ríki í sjón­um hef­ur minnkað veru­lega síðan stífl­an var byggð árið 1963 til að fram­leiða vatns­orku. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert