Varð Paul Watson fyrir skoti?

Paul Watson, leiðtogi samtakanna Sea Shepherd, segist hafa orðið fyrir skoti úr byssu japansks hvalveiðimanns á Suðuríshafinu, þar sem skip samtakanna reynir að hefta hvalveiðar Japana.

Talsmaður japanska hvalveiðiflotans hafnar því að hvalfangari hafi hleypt af skoti, en Watson segist hafa fengið kúluna í brjóstið, en hafi verið í skotheldu vesti og því sloppið óskaddaður.

Utanríkisráðherra Ástralíu hvetur báða aðila til að sýna varkárni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert