Ísrael og Hamas ræða vopnahlé

Liðsmaður Hamas-samtakanna ber gervi-flugskeyti við hátíðahöld samtkanna vegna skotárásar í …
Liðsmaður Hamas-samtakanna ber gervi-flugskeyti við hátíðahöld samtkanna vegna skotárásar í Ísrael í síðustu viku. AP

Ísraelsher hefur gefið út tilskipun um að öllum loftárásum á Gasasvæðið skuli hætt í kjölfar þess að mjög hefur dregið úr flugskeytaárásum herskárra Palestínumanna á Gasasvæðinu yfir landamæri Ísraels. Viðræður fara nú fram á milli fulltrúa ísraelskra yfirvalda og Hamas-samtakanna sem ráða Gasasvæðinu um hugsanlegt vopnahléssamkomulag.  

Ísraelsher hefur gefið út tilskipun um að öllum loftárásum á Gasasvæðið skuli hætt eftir að mjög hefur dregið úr flugskeytaárásum herskárra Palestínumanna á Gasasvæðinu yfir landamæri Ísraels. Viðræður fara nú fram á milli fulltrúa ísraelskra yfirvalda og Hamas-samtakanna sem ráða Gasasvæðinu um hugsanlegt vopnahléssamkomulag. 

Átta Ísraelar létu einnig lífið í skotárás í Jerúsalem á fimmtudag en Ehud Olmert, forsætisráðaherra Ísraels, lýsti því yfir skömmu eftir árásina að hún myndi ekki hafa áhrif á friðarviðræður Ísraela og Palestínumanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert