Þúsund Tíbetar handteknir

Hátt í eitt þúsund Tíbet­ar voru hand­tekn­ir í aðgerðum lög­reglu í Lhasa um helg­ina. Her­lög­reglu­menn fóru um borg­ina og leitað uppi fólk sem tekið hef­ur þátt í mót­mælaaðgerðum gegn kín­versk­um yf­ir­ráðum. Heim­ilda­menn segja að um 600 manns hafi verið hand­tekn­ir á laug­ar­dag­inn og rúm­lega 300 til viðbót­ar á sunnu­dag­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert