Byssulöggjöf fyrir hæstarétt

00:00
00:00

Skot­vopna­lög­gjöf­in í Banda­ríkj­un­um kem­ur nú til kasta hæsta­rétt­ar, og er þetta í fyrsta sinn í 70 ár sem dóm­stóll­inn tek­ur af­stöðu til ann­ars viðauka stjórn­ar­skrár­inn­ar, sem kveður á um rétt­inn til skot­vopna­eign­ar.

Málið sem hæstirétt­ur tek­ur fyr­ir varðar spurn­ing­una um það hvort yf­ir­völd í Washingt­on-borg eigi rétt á að banna íbú­um borg­ar­inn­ar að eiga skot­vopn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert