Sluppu á leið á sláturhúsið

Þrjár kýr sem verið var að flytja til slátrunar sluppu lausar þegar vagninn sem flutti þær valt í úthverfi Toronto, og léku kýrnar lausum hala í nokkrar klukkustundir á meðan lögreglumenn reyndu árangurslaust að ná þeim.

Svo fór, að tvær náðust, en sú þriðja féll fyrir kúlu úr byssu lögreglumanns.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka