Sirkustjald féll undan snjóþunga

Reuters

Stórt sirk­u­stjald í norðvest­ur­hluta Frakk­lands hrundi í dag und­an snjóþunga. Sýn­ing stóð yfir í tjald­inu þegar ljóst þótti að það var að leggj­ast sam­an og tókst að rýma það áður en það féll al­veg en um 150 gest­ir og lista­menn voru í tjald­inu.

Tals­vert hef­ur snjóað í norður­hluta Evr­ópu um helg­ina.  Á meðfylgj­andi mynd sjást börn leika sér í snjón­um í norður­hluta Eng­lands í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert