Heimilt að synda berbrjósta í Kaupmannahöfn

mbl.is/Þorkell

Samþykkt var menn­ing­ar­mála­nefnd Kaup­manna­hafn­ar­borg­ar í gær­kvöldi að heim­ila kon­um að baða sig ber­brjósta í al­menn­ings­sund­laug­um í borg­inni. Danski þjóðarflokk­ur­inn greiddi einn at­kvæði gegn til­lög­unni. Þetta kem­ur fram á frétta­vef Jyl­l­ands-Posten.

Hann seg­ist þó ekki telja ástæðu til að gera sér­stak­ar ráðstaf­an­ir fyr­ir karl­menn sem vilji fara í sund án þess að sjá þar ber­brjósta kon­ur. „Þeir verða að lifa með þessu,” seg­ir hann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert