Grafir múslíma svívirtar

00:00
00:00

Skemmd­ar­varg­ar hafa sví­virt 148 graf­ir mús­líma í stærsta gra­freit úr fyrri heims­styrj­öld­inni í Frakklandi. Var svíns­haus hengd­ur á einn leg­stein og niðrandi um­mæli um dóms­málaráðherra Frakk­lands, sem er mús­lími, krotuð á aðra.

Nicolas Sar­kozy Frakk­lands­for­seti hef­ur for­dæmt verknaðinn og sagt hann verstu teg­und af kynþátta­h­atri.

Um 78.000 fransk­ir ný­lenduþegn­ar, þ.á m. marg­ir mús­lím­ar frá Norður-Afr­íku, féllu í stríðinu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert