Farsímar leyfðir í farþegaflugvélum í Evrópu

mbl.is/Jim Smart

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gefið úr reglugerð sem heimilar að farsímar verði notaðir í farþegaflugvélum í Evrópu. Reglugerðin tekur gildi í dag og er reiknað með að flugfélög bjóði upp á farsímaþjónustu í flugvélum síðar á árinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert