Kyndilhlaupi haldið áfram

Stephane Diagana, formaður franska frjálsíþróttasambandsins, hóf kyndilhlaupið við Eiffelturninn í …
Stephane Diagana, formaður franska frjálsíþróttasambandsins, hóf kyndilhlaupið við Eiffelturninn í morgun. AP

Hlaup­inu með ólymp­íukyndil­inn hef­ur verið haldið áfram í Par­ís en lög­regla stöðvaði hlaupið skömmu eft­ir það hófst af ör­ygg­is­ástæðum, slökkti á kyndl­in­um og flutti hann inn í rútu. Eld­ur­inn hef­ur verið kveikt­ur á ný.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert