Sakaðir um kosningasvindl

Fimm embættismenn í kjörstjórn landsins hafa verið handteknir fyrir kosningasvindl.
Fimm embættismenn í kjörstjórn landsins hafa verið handteknir fyrir kosningasvindl. Reuters

Lög­regl­an í Zimba­bve hef­ur hand­tekið að minnsta kosti fimm emb­ætt­is­menn kjör­stjórn­ar lands­ins og er þeim gefið að sök að hafa van­talið at­kvæði for­set­ans Roberts Muga­be. Sam­kvæmt frétta­vef BBC eiga menn­irn­ir að hafa stungið 5000 at­kvæðum Muga­bes und­an.

Fram­kvæmda­stjóri Sam­einuðu Þjóðanna Ban Ki-moon hef­ur hvatt til þess að niður­stöður kosn­ing­anna verði birt­ar hið fyrsta.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert