Rice í heimsókn til Bagdad

Condoleeza Rice
Condoleeza Rice Reuters

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Condoleeza Rice, er komin til Baghdad í Írak í óvænta heimsókn. Þar vonast hún til að sjá nást frekari sættir milli ýmissa sértrúarhópa. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 

Í gær hótaði íraski síta klerkurinn Muqtada Sadr stríði gegn íröskum stjórnvöldum ef hún hætti ekki árásum á liðsmenn hans í Mehdi hernum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert