Líkin hrannast upp á götum Mogdishu, höfuðborg Sómalíu, eftir hörð átök undanfarna daga milli íslamista og eþíópískra hermanna. Þetta kemur fram á fréttavef CNN.
Ástandið núna er með því versta sem Sómalar hafa upplifað segja forsvarsmenn hjálparstofnana.