10 féllu í skotárás í Sómalíu

Vitni í Sómalíu segjast hafa séð eþíópíska hermenn skjóta 10 almenna borgara eftir að sprengjuárás felldi tvo hermenn úr röðum þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert