Saddam óttaðist kynsjúkdóma mest af öllu

Saddam Hussein, fyrrum forseti Íraks.
Saddam Hussein, fyrrum forseti Íraks. AP

Saddam Hussein, fyrrum Íraksforseti óttaðist að bandarískir fangaverðir hans  myndu sýkja hann af HIV-veirunni er hann var í haldi Bandaríkjahers á áriðnu 2006. Þetta kemur fram í dagbókum Saddams sem hann skrifaði í fangelsinu en brot úr dagbókarfærslum hans hafa nú verið birt í arabíska dagblaðinu Al Hayat sem gefið er út í London. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.

Saddam var hengdur árslok árið 2006  eftir að dauðadómur hafði verið kveðinn upp yfir honum fyrir stríðsglæpi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert