Þjóðarsorg í Búrma

Biðröð eftir neyðaraðstoð
Biðröð eftir neyðaraðstoð AP

Her­for­ingja­stjórn­in í Búrma hef­ur til­kynnt um að þriggja daga þjóðarsorg hefj­ist á morg­un vegna felli­bylj­ar­ins Nagris. Sam­kvæmt op­in­ber­um töl­um eru 78 þúsund látn­ir og 55 þúsund er enn saknað eft­ir að felli­byl­ur­inn reið yfir landið í byrj­un maí.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert