Yfir 40 þúsund látnir

Yfir fjörtíu þúsund manns létust í jarðskjálftanum sem reið yfir Kína fyrir átta dögum síðan, samkvæmt nýjum upplýsingum frá stjórnvöldum í Kína. Unnið er að því að finna húsaskjól fyrir fimm milljónir manna sem misstu heimili sín í skjálftanum sem mældist 7,9 stig á Richter. Telja stjórnvöld að tala látinna eigi enn eftir að hækka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka