Obama með forskot á McCain

00:00
00:00

Barack Obama, sem virðist vera að tryggja sér út­nefn­ingu sem for­seta­efni banda­ríska Demó­krata­flokks­ins, hef­ur 8 pró­sentna for­skot á John McCain, vænt­an­legt for­seta­efni Re­públi­kana­flokks­ins, sam­kvæmt nýrri könn­un sem Zog­by stofn­un­in hef­ur gert fyr­ir Reu­ters­frétta­stof­una.

Könn­un­in bend­ir til þess, að Banda­ríkja­menn hafi vax­andi áhyggj­ur af efna­hags­ástand­inu í land­inu og aðeins 16% þátt­tak­enda töldu að stjórn­völd væru á réttri leið í þeim efn­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert