Mannskæðir skýstrokkar

Að minnsta kosti átta manns lét­ust í skýstrokk­um sem gengu yfir miðvest­ur­ríki  Banda­ríkj­anna í gær.

Sjö lét­ust í bæj­un­um Par­kers­burg og New Hart­ford í norður­hluta Iowa og var lýst yfir neyðarástandi í þrem­ur sýsl­um Iowa vegna veðurofs­ans.

Skýstrokk­ur gekk yfir Minnesota í gær og lést þar tveggja ára gam­alt barn og níu slösuðust.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert