100 Þjóðverjar handteknir

Þýsk fótboltabulla handtekin í miðborg Klagenfurt í kvöld.
Þýsk fótboltabulla handtekin í miðborg Klagenfurt í kvöld. Reuters

Óeirðalög­regla hand­tók 100 Þjóðverja í Kla­genf­urt, meðan á leik Þýska­lands og Pól­lands stóð í Evr­ópu­keppni landsliða. „Hátíðin“ í Sviss og Aust­ur­ríki er því ekki ein­göngu sól, sæla og knatt­spyrna. Þjóðverj­arn­ir létu ófriðlega í kvöld og hrópuðu ókvæðisorð að Pól­verj­um á göt­um borg­ar­inn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert