100 Þjóðverjar handteknir

Þýsk fótboltabulla handtekin í miðborg Klagenfurt í kvöld.
Þýsk fótboltabulla handtekin í miðborg Klagenfurt í kvöld. Reuters

Óeirðalögregla handtók 100 Þjóðverja í Klagenfurt, meðan á leik Þýskalands og Póllands stóð í Evrópukeppni landsliða. „Hátíðin“ í Sviss og Austurríki er því ekki eingöngu sól, sæla og knattspyrna. Þjóðverjarnir létu ófriðlega í kvöld og hrópuðu ókvæðisorð að Pólverjum á götum borgarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert