Með hálft tonn af kannabis

Franska lög­regl­an gerði meira en hálft tonn af kanna­bis­efn­um upp­tæk í gær­kvöldi. Efn­in sem flutt voru frá Mar­okkó með þyrlu átti að selja í höfuðborg­inni Par­ís. Talið er að götu­verðmæti efn­anna séu um 80 millj­ón­ir króna. Er þá miðað við götu­verðmæti í Par­ís.


Nokkr­ir voru hand­tekn­ir í aðgerðum lög­regl­unn­ar, þar á meðal yf­ir­maður hjá flutn­inga­fyr­ir­tæki sem talið er tengj­ast inn­flutn­ingn­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert