Fundinn sekur um 11 morð

Kviðdóm­ur í Los Ang­eles fann í dag 29 ára mann sek­an um ell­efu morð að yf­ir­lögðu ráði, en hann olli því að lest fór út af spor­inu og rakst á aðra í janú­ar 2005. Auk þeirra ell­efu sem fór­ust slösuðust um 180 manns. Sak­born­ing­ur­inn kvaðst ein­ung­is hafa ætlað að taka eigið líf er hann lagði jepp­an­um sín­um á braut­artein­un­um með fyrr­greind­um af­leiðing­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert