Ólympíunefndin skoðar ábendingar um ritskoðun

Alþjóða ólympíunefndin athugar nú ábendingar um ritskoðun á Internetnotkun blaðamanna sem fjalla um ólympíuleikana.

Nú þegar ólympíuleikarnir nálgast eru ennþá hömlur á netnoktun blaðamanna sem þar eru staddir og eiga að fjalla um leikana.

Utanríkisráðuneyti Kína segir að sumir vefir verði áfram lokaðir fyrir umferð úr Kína.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka