Bush aðvarar Rússa

George W. Bush.
George W. Bush. Reuters

Geor­ge W. Bush Banda­ríkja­for­seti varaði Rússa við af­leiðing­un­um af því að reyna að steypa stjórn­völd­um í Georgíu af stóli. Bush seg­ir að inn­rás Rússa inn í Georgíu hafi skaðað stöðu Rúss­lands og tengsl lands­ins við Vest­ur­veld­in.

„Rúss­ar hafa gert inn­rás í full­valda ná­granna­ríki og hót­ar lýðræðis­lega kjör­inni stjórn. Slík­ar aðgerðir eru óviðund­andi á 21. öld,“ sagði Bush í ræðu sem hann flutti við Hvíta húsið í dag.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert