Þúsundur við jarðarför ljóðskálds

00:00
00:00

Þúsund­ir af Palestínu­mönn­um flykkt­ust á göt­urn­ar í dag vegna jarðarfar­ar þjóðskálds­ins Mahmoud Darwish.

Darwish lést síðastliðinn laug­ar­dag í Banda­ríkj­un­um vegna erfiðleika sem upp komu vegna op­ins upp­skurðar á hjarta. Hann var 67 ára gam­all og þótti í ljóðum sín­um birta sál palestínsku þjóðar­inn­ar.

Mahmous Abbas, for­seti Palestínu, leiddi jarðarför­ina í Ramallah. Útför Darwish er önn­ur jarðarför­in sem er rík­is­út­för en hin fyrri var þegar Yass­er Arafat var bor­inn til graf­ar 2004.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert