Utanríkisráðherrar NATO ríkjanna hittust á neyðarfundi í Brussel og ræddu hvernig þyrfti að bregðast við nærveru Rússa í Georgíu.
Meðlimir NATO hafa ítrekað áskoranir sínar á rússnesk yfirvöld að draga liðsafla sinn þegar í stað til baka frá Georgíu og standa við vopnahléssamkomulag.