Varaforsetaefni Obama

00:00
00:00

For­setafram­bjóðandi Demó­krata­flokks­ins, Barack Obama, hef­ur valið öld­unga­deild­arþing­mann­inn Joe Biden sem vara­for­seta­efni sitt í kosn­ing­un­um í nóv­em­ber.

Marg­ir segja að helsti styrk­leiki Bidens sé reynsla hans af ut­an­rík­is­mál­um en það er mála­flokk­ur sem Obama viður­kenn­ir að hann skorti reynslu í.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert