Varaforsetaefni Obama

Forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, Barack Obama, hefur valið öldungadeildarþingmanninn Joe Biden sem varaforsetaefni sitt í kosningunum í nóvember.

Margir segja að helsti styrkleiki Bidens sé reynsla hans af utanríkismálum en það er málaflokkur sem Obama viðurkennir að hann skorti reynslu í.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka