Skýstrokkar við Denver

00:00
00:00

Þrír skýstrokk­ar námu við jörð nærri Den­ver í Kól­ora­dó, þar sem banda­ríski Demó­krata­flokk­ur­inn held­ur nú landsþing sitt.

Búið er að skil­greina felli­byl­inn Fay sem hita­belt­is­storm en Fay er ennþá í Flórída.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert