Ráðherra brotnar við hjólabyltu

Per Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, datt af reiðhjóli sínu um helgina. Við byltuna brotnaði hann lítillega á mjöðm og missti því af ráðherrafundi ESB í gær.

„Ráðherrann tekur sér einnar viku veikindaleyfi,“ segir Lars Gert Lose ráðuneytisstjóri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Dögg Pálsdóttir: ???
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert