Hundruð grafin undir grjóti

Óttast er að mörg hundruð manns hafi grafist undir grjótskriðu, sem féll á fátækrahverfi í útborg Kaíró í Egyptalandi í gær. 32 hafa fundist látnir og tugir hafa verið fluttir slasaðir á sjúkrahús en tugir húsa jöfnuðust við jörðu. Um 100 þúsund manns búa í hverfinu.

Þeir sem komust lífs af eru afar reiðir stjórnvöld um og segja að björgunaraðgerðir hafi byrjað allt of seint og þær gangi allt og hægt. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert