Óvænt haglél í Madríd

Íbúar í Madrid, höfuðborg Spánar, vissu ekki hvaðan á þá stóð veðrið í bókstaflegri merkingu þegar þar féll haglél á stærð við gosflöskutappa og í kjölfarið kom úrhellisrigning. Vatn flæddi um götur og bílar, tré og byggingar urðu fyrir skemmdum. Ekki er vitað til að neinn hafi sakað.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert