Palin sögð hygla vinum sínum

Todd Palin, eiginmaður Söruh Palin, ásamt börnum þeirra Wilow, Piper …
Todd Palin, eiginmaður Söruh Palin, ásamt börnum þeirra Wilow, Piper og Trig.

Staðhæft er í bandaríska stórblaðinu The New York Times í dag að Sarah Palin, varaforsetaefni bandarískra repúblíkana, hafi veitt a.m.k. fimm vinum sínum stjórnunarstöður á vegum hins opinbera á þeim tveimur árum sem hún hefur verið ríkisstjóri í Alaska.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert