Sextán létu lífið í árás í Jemen

Hermenn leita í bílum í nágrenni sendiráðs Bandaríkjanna í Sanaa.
Hermenn leita í bílum í nágrenni sendiráðs Bandaríkjanna í Sanaa. Reuters

Sex­tán manns létu lífið í sjálfs­morðsárás, sem gerð var á banda­ríska sendi­ráðið í Jemen í morg­un. Að sögn inn­an­rík­is­ráðuneyt­is Jem­ens var um að ræða sex árás­ar­menn, sex her­menn og fjóra óbreytta borg­ara, þar á meðal einn Ind­verja. 

Þetta er í annað skipti, sem ráðist er á banda­ríska sendi­ráðið í Sanaa, höfuðborg Jem­ens, á hálfu ári.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert